\

Vatnsdrykkja hjálpar til við að halda raddböndum rökum sem er nauðsynlegt fyrir teygjufærni þeirra m.o.ö. að þau geti myndað tónrennsli.

\

Rétt höfuðstelling sér til þess að raddbönd séu í réttri stöðu. Röng höfuðstelling getur sett of mikið álag á raddböndin. Þar með verður átakið ekki jafnt.

\

Þekking á eigin raddgetu hjálpar einstaklingi að misbjóða ekki röddinni.

\

Sé magnarakerfi notað stuðlar það að réttri raddbeitingu þar sem sá sem talar heyrir betur í sjálfum sér og spennir því röddina ekki upp.

\

Gott inniloft. Þar sem við öndum inn í gegnum munn þegar við tölum þá lendir innöndunarloftið á raddböndunum. Hreint inniloft með góðu rakastigi liðkar raddböndin og það verður léttara að tala.

\

Hita upp röddina. Liðkar raddböndin en sérstaklega vöðvakerfið sem stjórnar barkakýli og hringbrjóski sem raddböndin eru tengd í. Svipað og þegar bílvél er hituð upp. Hún gengur betur heit en staðin.

\

Vatnsdrykkja hjálpar til við að halda raddböndum rökum sem er nauðsynlegt fyrir teygjufærni þeirra m.o.ö. að þau geti myndað tónrennsli.

\

Tala og syngja í eðlilegri raddhæð. Ef reynt er t.d. að syngja í annarri raddhæð en einstaklingnum er eiginlegt verður álagið á raddböndin of mikið.

\

Tala og syngja í eðlilegri raddhæð. Ef reynt er t.d. að syngja í annarri raddhæð en einstaklingnum er eiginlegt verður álagið á raddböndin of mikið.

\

Vond hljóðvist – eins og t.d. bergmál – veldur því að það verður erfitt að beita röddinni rétt. Þar með er hætt við að raddböndin nái ekki að vinna sitt verk og röddinni verði því misboðið.

\

Tala og syngja í eðlilegri raddhæð. Ef reynt er t.d. að syngja í annarri raddhæð en einstaklingnum er eiginlegt verður álagið á raddböndin of mikið.

\

Tala og syngja í eðlilegri raddhæð. Ef reynt er t.d. að syngja í annarri raddhæð en einstaklingnum er eiginlegt verður álagið á raddböndin of mikið.

\

Þurrt loft. Raddböndin þurfa að vera rök til þess að geta sveiflast átakalaust. Þurrt loft getur þurrkað öndunarveginn.

\

Tala og syngja í eðlilegri raddhæð. Ef reynt er t.d. að syngja í annarri raddhæð en einstaklingnum er eiginlegt verður álagið á raddböndin of mikið.

\

Ýmis efni eins og finna má í áfengi og kaffi geta haft slæm áhrif á þekjulag raddbanda og þar með truflað virkni þeirra

\

Reykingar. Þar sem raddböndin eru í öndunarveginum lendir óhollustan á þeim þegar reykurinn er sogaður niður í lungun. 

\

Tala og syngja í eðlilegri raddhæð. Ef reynt er t.d. að syngja í annarri raddhæð en einstaklingnum er eiginlegt verður álagið á raddböndin of mikið.

\

Tala í hávaða. Visst lögmál svokallað „Lombard“ lögmál veldur því að við hækkum röddina ósjálfrátt eftir því sem umhverfishávaði eykst.

\

Bakflæði. Súr vökvi frá vélinda getur ert viðkvæmt þekjulag raddbandanna og þar með truflað eðlilegar sveiflur sem eru undirstaða raddmyndunar.

\

Tala og syngja í eðlilegri raddhæð. Ef reynt er t.d. að syngja í annarri raddhæð en einstaklingnum er eiginlegt verður álagið á raddböndin of mikið.

\

Syngja í rangri tónhæð reynir of mikið á raddböndin. Sama gildir um annað í líkamanum Ef við beitum vöðvum rangt tekur það sinn toll.

Farið með bendilinn yfir hingina við enda örvanna til að sjá skýringar um vini og óvini raddar

Er röddin að angra þig?

Þarftu hjálp með röddina?

Videoæfingar til að ná þreytu úr tal- og raddfærum.

Kennslumyndband

Þreytu náð úr talfærum

Klikkið á myndina til að fá PDF

Tóndæmi úr bókinni Talandinn lesin af Dr. Valdísi

Kennslumyndband

Blaðsíða Upptaka Umfjöllun
27 0.16-0.58 Kviðöndun
28 1.05-2.22 Þindaröndun
39 2.27-2.49 Einhæf rödd
53 2.50-3.35 Missir raddar
64 3.40-4.21 Finna hreyfingu barkakýlis
68 4.24-5.38 Æfingar fyrir rödd
119 5.40-6.42 Mismunandi tónblær
119 6.45-7.30 Tilfinningar lagðar í rödd
121 3.38-8.28 Agaröddin
123 8.31-9.20 Rödd fylgir Handahreyfingum