Óvinir raddar
1. Þekkingaleysi
2. Of mikil fjarlægð frá hlustanda
3. Lélegur hljómburður
4. Bakgrunnshávaði
5. Þurrt andrúmsloft
6. Röng líkamsstaða
Nokkur atriði sem í umhverfi sem geta valdið raddskaða og ráð við þeim
Skaðvaldar |
Hvað er til ráða |
Þurrt loft | Notið: Vatn, blóm, loftskipti |
Ozon kemur frá ljósriturum og leiserprenturum.Hefur þurrkandi áhrfi á slímhúð | Í sérsaðstöðu þar sem loftræsting er góð |
Ryk (teppi, laus pappír) | Losa sig við teppi og setja lausan pappír í gáma |
Endurunninn pappír. | Örfínar agnir koma frá honum og erta slímhúí öndunrvegi Gæðapappír |
Loftræstikerfi safna ryki | Fylgjast vel með þeim |
Fjarlægð frá hlustanda | Reyna að hafa sem minnsta fjarlægt. Magnarakerfi |
Slæmur hljómburður ( (of mikið eða of lítið endurvarp ) | Hönnun. Oft má laga bergmál með því að setja eitthvað á veggi |
Of mikið koldioxýð og of lítið súrefni sem kemur þegar margir eru saman í illa loftræstu rými | Hafa glugga opna |
Hávaði veldur því að kennari spennir meira röddina til að yfirgnæf hann | Ef stólar og borð eru með stálfætur setjið þá dempara á snertifleti. Eins að setja fílt eða eitthvað ámóta undir st |
Raddveilur. Orsakavaldar
Misbeiting á rödd
- Hávært tal, köll og öskur
- Smella saman raddböndum í tali
- Tala eða syngja í annarri tónteund en manni er eiginleg
- Tala í hávaða
- Ræskingar og ákafur hósti
- Rymja eins og t.d. er gert í kraftlyftingum
- Hástemmd rödd
- Æst tal
- Tala í kvefi og hálsbólgu
- Hlátur sem er hávær og raddskemmandi
Ytri áhrif á rödd
- Áfengisneysla
- Reykingar
- Koffin
- Lyf
- Fíkniefni
- Bakflæði
- Vöðvaspenn