Hinn íslenski Don Kíkóti – mbl 23.8. 2020

Hinn íslenski Don Kíkóti – mbl 23.8. 2020

Dr. Valdís Ingibjörg Jónsdóttir, talmeina- og raddfræðingur, er í eins manns herferð,
eins og Don Kíkóti forðum daga.

Fyrir hverju? Jú, bættri raddheilsu þjóðarinnar. Og mun ekki unna sér hvíldar fyrr en hún hefur náð eyrum ráðamanna og röddin verður skilgreind sem lýðheilsa.


Skoða sem pdf