Hinn íslenski Don Kíkóti – mbl 23.8. 2020
Dr. Valdís Ingibjörg Jónsdóttir, talmeina- og raddfræðingur, er í eins manns herferð,
eins og Don Kíkóti forðum daga.
Fyrir hverju? Jú, bættri raddheilsu þjóðarinnar. Og mun ekki unna sér hvíldar fyrr en hún hefur náð eyrum ráðamanna og röddin verður skilgreind sem lýðheilsa.
Skoða sem pdf
í Morgunvaktinni á Rás 1. – 29.07.2020
Valdís Ingibjörg Jónsdóttir talmeinafræðingur er ósátt við að fólk sé hvatt til þess að öskra í nýlegri auglýsingaherferð Íslandsstofu. Það geti skaðað raddböndin, jafnvel óbætanlega. „Þú getur skemmt í þér röddina eins og allt annað í líkamanum.“
Hér má hlusta á viðtalið: www.ruv.is/frett/2020/07/29/ottast-ad-oskrin-skadi-raddfaerin
Dr. Valdís í Morgunvaktinni – 28.07. 2020
Kjarninn 17. júlí 2020
„Þetta má ekki gerast,“ segir Valdís Ingibjörg Jónsdóttir, doktor í raddfræðum, um nýja auglýsingaherferð þar sem fólk er hvatt til að öskra til að losa um streitu. Öskur geti valdið raddskaða og því sé verið að leysa einn vanda en búa til annan.
Sjá grein: kjarninn.is/frettir/2020-07-17-doktor-i-raddfraedum-varar-eindregid-vid-oskurherferd/
Bítið – Af hverju ætlum við börnum að þola það sem við þolum ekki sjálf?
[audio src="https://www.rodd.is/wordpress/wp-content/uploads/2019/03/Valdis_vidtal.mp3" /]