Námsefni

Myndasýning (Powerpoint) til stuðnings Röddu pöddu.

Sagan af Tappa Títí og Tappa Tútú

Í sögunni “Radda padda sem ekki má skadda” er fullorðnum sem börnum gefið tækifæri að fylgjast með ævintýraför tveggja töfratappa Tappa títí og Tappa tútú, sem ákveða að fara upp í munna fólks og kanna hvaðan þessi undarlegu hljóð koma sem velta út úr munninum á fólki. Hér fyrir neðan má heyra söguna lesna af Dr. Valdísi.

Kafli 1.

Töfratapparnir Tappi Títí og Tappi Tútú hittast og kynnast

Kafli 3.

Tappi Títí og Tappi Tútú skoða raddböndin í freka stráknum sem hann er búinn að skemma

Kafli 5.

Tappi Tútú og Tappi Títí skoða munninn í góðu konunni

Kafli 6.

Tappi Tútú og Tappi Títí skoða raddböndin í góðu konunni

Kafli 7.

Aumingja tapparnir lenda í mikilli hættu í munninum

Kafli 8.

Tappi Tútú og Tappi Títí skoða raddböndin í rosa stórum manni