
Vinnuvernd – Raddheilsa kennara
Forsendur góðrar raddheilsu er að talfærin séu frísk og að röddin sé notuð á réttan hátt
Það er mikilvægt að þeir sem þurfa að beita röddinni
mikið í vinnunni fái gagnlegar upplýsingar um raddbeitingu,
hvað geti skaðað röddina og leiðir til að koma í veg fyrir
raddvandamál.