Vinnuvernd – Raddheilsa kennara

Vinnuvernd – Raddheilsa kennara

Forsendur góðrar raddheilsu er að talfærin séu frísk og að röddin sé notuð á réttan hátt

Það er mikilvægt að þeir sem þurfa að beita röddinni
mikið í vinnunni fái gagnlegar upplýsingar um raddbeitingu,
hvað geti skaðað röddina og leiðir til að koma í veg fyrir
raddvandamál.

Allt útgefið efni:

Kennsluumhverfið -hlúum að rödd og hlustun

Kennsluumhverfið -hlúum að rödd og hlustun

Það er röddin sem gefur orðunum meiningu

ÞESSARI HANDBÓK ER ÆTLAÐ TVÍÞÆTT HLUTVERK

  • AÐ UPPFRÆÐA kennara um rödd, hlustun og umhverfi, þeim til sjálfshjálpar.
  • AÐ AÐSTOÐA þá sem vilja gera úttekt á umhverfi skóla bæði hvað varðar hljóðvist, hávaða og inniloft.

Allt útgefið efni: