Hvað ber að varast?

Óvinir raddar

1. Þekkingaleysi
2. Of mikil fjarlægð frá hlustanda
3. Lélegur hljómburður
4. Bakgrunnshávaði
5. Þurrt andrúmsloft
6. Röng líkamsstaða

Nokkur atriði sem í umhverfi sem geta valdið raddskaða og ráð við þeim

Skaðvaldar

Hvað er til ráða

Þurrt loft Notið: Vatn, blóm, loftskipti
Ozon kemur frá ljósriturum og leiserprenturum.Hefur þurrkandi áhrfi á slímhúð Í sérsaðstöðu þar sem loftræsting er góð
Ryk (teppi, laus pappír) Losa sig við teppi og setja lausan pappír í gáma
Endurunninn pappír. Örfínar agnir koma frá honum og erta slímhúí öndunrvegi Gæðapappír
Loftræstikerfi safna ryki Fylgjast vel með þeim
Fjarlægð frá hlustanda Reyna að hafa sem minnsta fjarlægt. Magnarakerfi
Slæmur hljómburður ( (of mikið eða of lítið endurvarp ) Hönnun. Oft má laga bergmál með því að setja eitthvað á veggi
Of mikið koldioxýð og of lítið súrefni sem kemur þegar margir eru saman í illa loftræstu rými Hafa glugga opna
Hávaði veldur því að kennari spennir meira röddina til að yfirgnæf hann Ef stólar og borð eru með stálfætur setjið þá dempara á snertifleti. Eins að setja fílt eða eitthvað ámóta undir st

Raddveilur. Orsakavaldar

Misbeiting á rödd

  • Hávært tal, köll og öskur
  • Smella saman raddböndum í tali
  • Tala eða syngja í annarri tónteund en manni er eiginleg
  • Tala í hávaða
  • Ræskingar og ákafur hósti
  • Rymja eins og t.d. er gert í kraftlyftingum
  • Hástemmd rödd
  • Æst tal
  • Tala í kvefi og hálsbólgu
  • Hlátur sem er hávær og raddskemmandi

Ytri áhrif á rödd

  • Áfengisneysla
  • Reykingar
  • Koffin
  • Lyf
  • Fíkniefni
  • Bakflæði
  • Vöðvaspenn

Share This