Radda Padda sem ekki má skadda

Radda Padda sem ekki má skadda

Radda padda

Innifalið er: sögubók, leiðbeiningabók og aðgangur að upplestri  og skjávarpamyndum.

Verð: 7.480 kr.

*Verð eru birt með fyrirvara um að þau geti breyst.

Hér eru tóndæmi

Kafli 1. lesinn af Valdísi I. Jónsdóttur

Kafli 2. lesinn af Valdísi I. Jónsdóttur

Meðmæli um Töfratappana

Ummæli 5 leikskólakennara sem prófuðu efnið á 5/6 ára börnum:

Fannst börnunum efnið skemmtilegt? 

Mjög svo og vildu láta endurtaka og lesa aftur þegar var búið að fara yfir allt. Kölluðu þetta söguna um tappana. Kennarar telja þetta mjög þarft innlegg sem skilar sér vel til barnanna, það náði þeim algerlega og skildi mikið eftir. Þau töluðu um komið og raddböndin og töluðu um kokið og að það þyrfti að passa röddina sína.

Ummæli þriggja grunnskólakennara sem prófuðu efnið á 7/8 ára börnum:

  • Allar bækur með boðskap eru notaðar í byrjendalæsi – Sagan öll og myndirnar eru einfaldar og gott að teikna þær. 
  • Gefa þetta ekki út sem kennslubók.
  • Gæti slegið í gegn ef þetta er vel markaðssett
  • Hefur boðskap auðvelt að nota í kennslu
  • Gott samvinnuverkefni
  • Bara allt skemmtilegt við Tappa títí og Tappa tútú.
  • Endurtaka sig og eru einfaldar
  • Hlógu mikið 
  • Myndir fyndnar
  • Vekja til umhugsunar
  • Þeim finnst skemmtilegt minnka og stækka
  • Höfðar til
  • Umræður fara vel með raddbönd annars koma bólur eða hnútar
  • Skilja að rödd er vinnutæki kennara
  • Auðskiljanlegt – Fræðandi  – Skemmtilegt
  • Passar fyrir krakka

Ummæli tveggja prófarkalesara sem prófarkalásu fyrir enska þýðingu:

Þetta er afar skemmtilegur og fræðandi texti, finnst okkar, og gæti vel átt eftir að slá í gegn á markaðnum.

Allt útgefið efni:

Vinnuvernd – Raddheilsa kennara

Vinnuvernd – Raddheilsa kennara

Forsendur góðrar raddheilsu er að talfærin séu frísk og að röddin sé notuð á réttan hátt

Það er mikilvægt að þeir sem þurfa að beita röddinni
mikið í vinnunni fái gagnlegar upplýsingar um raddbeitingu,
hvað geti skaðað röddina og leiðir til að koma í veg fyrir
raddvandamál.

Allt útgefið efni:

Kennsluumhverfið -hlúum að rödd og hlustun

Kennsluumhverfið -hlúum að rödd og hlustun

Það er röddin sem gefur orðunum meiningu

ÞESSARI HANDBÓK ER ÆTLAÐ TVÍÞÆTT HLUTVERK

  • AÐ UPPFRÆÐA kennara um rödd, hlustun og umhverfi, þeim til sjálfshjálpar.
  • AÐ AÐSTOÐA þá sem vilja gera úttekt á umhverfi skóla bæði hvað varðar hljóðvist, hávaða og inniloft.

Allt útgefið efni: